Safn: Númeruð eftirprent

Verkin eru í takmörkuðu upplagi og eru númeruð.
Þau eru prentuð á hágæða pappír sem hvert um sig er vandað eftir upprunalegu málverkunum mínum.

Öll prentin eru mjög vönduð og sína smáatriði, pensilstrok og liti upprunalegu listaverkanna