Um mig

Ég heiti Helma og er Íslensk listakona fædd árið 1980.

Ég sérhæfi mig í olíu og blandaðri tækni og hef eytt árum í að þróa tækni og slípa handverk mitt til að búa til einstök og grípandi málverk. Ég er þekkt fyrir málverk með sértökum grunni á striga sem gefur þeim dýpt og vídd og gerir þau auðþekkjanleg. Myndlistin mín hefur hlotið vinsælda á Íslandi og víðar um heim. Ég elska að nota mismunandi áferðir og tækni sem vekur áhuga hjá fólki.

Ég fékk áhugann á myndlist þegar ég var mjög ung. Amma mín var myndlistakennari, sá hæfileikana mína fljótt og kenndi mér réttu handtökin. Hún veitti mér mikinn innblástur og drifkraft og er ég ævinlega þakklát henni. 

Þakka þér fyrir að gefa þér tíma til að læra aðeins meira um mig og listina mína.