Eftirprent

Gjafavara og eftirprent 

Prentin eru verk af upprunalegum málverkum mínum. Þau eru prentuð á hágæða pappír úr hágæða prenturum. 
Verkin eru gjafavara sem ég útbý eftir eftirspurn og eru því ekki númeruð.

Öll prentin eru mjög vönduð og sína smáatriði, pensilstrok og liti upprunalegu listaverkanna.